Sigfús Daðason

Ræða á ráðstefnu ATTAC í Noregi í febrúar 2010

Ísland þar sem eru einungis 320 þúsund íbúar, sér nú fram á að þurfa að axla margra milljarða evra skuldabyrgði sem langstærstur hluti þjóðarinnar ber nákvæmlega enga ábyrgð á og ræður alls ekki við að greiða.” Þessi staða minnir á orð skáldsins Sigfúsar Daðasonar í ljóði úr bókinni Hendur og orð frá árinu 1959, en þar segir: “Sjálfgerðir fjötrar eru traustastir fjötra.”

Af hverju var ekki samvinnan af hinu góða? ... Og hjálpin!

"Kreppan sýnir okkur hvert hömlulaus viðskipti og máttur markaðarins leiðir okkar ... Um þetta snerist í raun nýliðin loftslagsráðstefna í Kaupmannahöfn eða um það átti hún að snúast .... þótt enginn nefndi það sínu rétta nafni ... Við þurfum að koma á lýðræðislegu eftirliti með mörkuðum og alþjóðlegri samvinnu í stað þeirrar stórskaðlegu samkeppni sem ríkt hefur ... Á næstu misserum ætlum við að fá stjórnmála og embættismenn sem segja: Samvinna er af hinu góða ... því sá dagur kemur að maður réttir manni hjálparhönd ... Þess vegna er Jesús, afmælisbarn morgundagsins, með okkur í baráttunni, hann sem ruddist inn í kauphöllina og sagði víxlurunum til syndanna .... og er bróðir allra þeirra sem þjást á jörðinni ... og við munum kalla hann til vitnis á meðan við færum heiminn í betra horf ..."

Þannig komst rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson m.a. að orði í jólaávarpi sínu sem hann flutti á Ingólfstorgi í lok hinnar árlegu friðargöngu á Þorláksmessu í desember 2009.

Syndicate content